29.8.2015 | 09:13
Torskildir myndatexta við "Hermann".
Ég er áskrifandi að Mbl. og finnst góð tilbreyting frá fréttum og þjóðmálaumræðu að skoða græskulaust gaman á síðunni Dægradvöl.
Oft á ég þó erfitt með að skilja myndatextana og þarf að geta mér til um hvernig textinn hafi verið á erlendu máli áður en hann var þýddur.
Dæmi er mynd í dag þar sem fullorðin hjón eru á útsölu og karlinn við spegil að máta buxur. Textinn er: "ÞÆR ERU ÞÚ. ÉG VAR AÐ VONA AÐ VIÐ GÆTUM GERT BETUR EN ÞAÐ."
Ég get ekki ráðið merkingu þessa texta.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2015 | 09:03
Er þetta rétt beyging í fréttinni?
Kllippt og límt úr frétt:
Þar sem bandarísku alríkislögreglunni grunaði...
![]() |
Kröfðust framsals frá Skandinavíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)