Að skíta eða skjóta

 Lögreglan hefur ekki treyst íslenskukennslu FÁ og talið að sá sem skrifaði skíta hafi ætlað að skjóta.

Á vefsíðu Árnastofnunar má finna eftirfarandi:

ég skít - við skítum - ég skeit - við skitum

ég skýt - við skjótum - ég skaut - við skutum

Með kveðju til íslenskukennara FÁ.


mbl.is Lögregluaðgerð vegna Facebook-færslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Já, það er nú stór spurning hvað stúdentsefnið hugðist gera. Það er hins vegar alveg ljóst að íslenskukennarinn er búinn að skíta í buxurnar (eða kannski skýta í þær)

Þorsteinn Siglaugsson, 17.4.2018 kl. 15:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband